Hlaðvarpið

88. Leiry Seron

Informações:

Synopsis

Í þessum þætti sem er frumraun Óla að taka viðtal í gegnum fjarfundabúnað ræðir hann við Leiry Seron en hún er frá Honduras. Leiry kom til Íslands fyrir nokkrum árum og heillaðist alveg, hún hefur meðal annars búið í Reykjavík og á Þingeyri. Leiry er grafsíkur hönnuður og frá heimalandi sýnu en lagði einnig stund á nám við Listaháskóla Íslands. Leiry heldur úti hlaðvarpi sem hún kallar Creative Democracy um það hlaðvarp segir; "We talk about creativity, challenge the way we think about things, and celebrate the joy of creating, as well as the risk and courage that inevitably come along."